42. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, laugardaginn 21. desember 2013 kl. 17:15


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 17:15
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 17:15
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 17:15
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 17:15
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 17:15
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 17:15
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 17:15
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 17:15

LínS og JÞÓ voru fjarverandi.

Nefndarritari: Benedikt S. Benediktsson

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 17:15
Umræðum um dagskrárliðinn var frestað til næsta fundar.

2) 265. mál - tekjuskattur Kl. 17:15
Lögð var fram tillaga um að nefndin leggði til breytingu á frumvarpinu. Tillagan var samþykkt samhljóða.

3) Önnur mál Kl. 17:25
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 17:25